Þjónusta

Sjöund skilgreinir sig sem þjónustufyrirtæki á sviði upplýsinga- og heilbrigðistækni. Sjöund leggur því ríka áherslu á að veita góða þjónustu sem uppfyllir þarfir og væntingar viðskiptavina sinna.

Til þess að viðhalda góðu þjónustustigi er lögð áhersla á að:

  • Starfsmenn séu meðvitaðir um mikilvægi góðrar þjónustu.
  • Framkvæmdar séu reglulega kannanir á meðal viðskiptvina á gæðum þjónustunnar.
  • Þjónustuviðmiðum sé haldið á lofti