Vörur

Tæknilausnir Sjöundar er fjölbreytt og getum við í flestum tilvikum leyst þarfir okkar viðskiptavina í rekstri upplýsinga- og heilbrigðiskerfa frá  A-Ö. Hér á síðunni gefur að líta yfirlit yfir margar þær tæknilausnir sem Sjöund býður sínum viðskiptavinum en til viðbótar þessu höfum við í gegnum tíðina boðið okkar viðskiptavinum fjölda ólíkra lausna. Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir við að finna þann búnað sem leyst getur þarfir þeirra á sem hagkvæmastan og skilvirkastan hátt.

Markmiðið er einfalt: að finna bestu lausnina fyrir viðskiptavininn.